Monday 28 April 2008

Exploring the link between language and behaviour

Summary of Language skills of children with EBD: a literature review, by Gregory J Benner, J Ron Nelson, Michael H Epstein, Journal of Emotional and Behavioural Disorders, 2002.

Approximately three quarters of children with identified emotional and behavioural difficulties have significant language deficits.

Approximately half of those with language disorders have identifiable emotional and behavioural difficulties.

The prevalence of language deficits in children who exhibit anti-social behaviours is ten times higher than in the general population.

Rates vary according to the placement of the children, the stringency of the criteria for language disorder and the number of language measures used.

Pure language deficits, especially those associated with comprehension difficulties, are at greatest risk.

Thus EBD children with unsuspected receptive disorders were rated the most delinquent, the most depressed (by parents) and aggressive (by teachers) and had more severe challenging behaviour.

Children with expressive language disorders were rated as more socially withdrawn and anxious.
The strength of the association between language difficulties and antisocial behaviour increases with age.

Difficulties in initiating and maintaining interpersonal relationships is a key mediating variable between language disorders and antisocial behaviours.

"Language disorders appear to have a devastating effect on interpersonal relationships (ie peer, family, companion) throughout the lifespan."
(Benner, 2002)

(Summary by the Centre for Integrated Healthcare Research, 2006)

Sunday 27 April 2008

Tímastjórnun

Gerðu þér grein fyrir og dragðu úr truflunum. – Forðastu að eyða löngum tíma í að spjalla við vini þína annað hvort beint eða í gegn um netið MSN, Skype, eða að athuga póstinn þinn um leið og hann kemur inn. Ef þú átt erfitt með þetta finndu aðra aðferð til að vinna, Keyptu þér eyrnatappa eða slökktu á póstinum þínum. Reyndu að gefa sjálfri þér góð tímabil án truflanna og einbeittu þér að vinnu þinni, rannsókninni þinni. Skrifaðu hjá þér á blað eða minnisbók atriði sem koma upp í hugan á meðan þú ert að læra/vinna. Ekki sinna verkefninu strax. Skpulegðu hvernær þú hefur tíma til að sinna því.
Stjórnaðu skjalavinnu þinni og skriftum – Notaðu riflás aðferðina ‘Velcro fingers strategy’ um leið og þú tekur upp verkefni, blað, grein eða eitthvað annað ekki sleppa því fyrr en þú hefur ákveðið hvað á það gera við það með því að nota 4 D aðferðina


    1. Gerðu það strax
    2. Frestaðu því en finndu tíma í dagbókinni til að klára verkið og gangtu svo frá því þar til kemur að því í dagbókinni.
    3. Deildu verkinu. Getur einhver annar unnið verkið?
    4. Akveddu að sleppa því: Hentu verkefninu.

Verðu tíma til að skipuleggja eða gera áætlanir. Eyddu tíma í að velta fyrir þér hvernig þú ætlar að skipta upp tíma þínum og hver frogangsverkefnin og markmiðin eru. Tímanum er vel varið við að skrá markmið og gera áætlanir. Þegar þú nærð ekki markmiðum þínum reyndu að finna út hvers vegna frekar en að refsa sjálfri þér fyrir hvernig fór. Getur þú breytt einhverju? Reyndu eftirfarandi aðferðir við að gera áætlanir og athugaðu hvort þær henta þér.
Eyddu 10 mínútum í byrjun hvers dags til að skrá hjá þér hverju þú ætlar að ná þann daginn. Þetta mun hjálpa þér að einbeita þér að ákveðnum verkefnum (setja þau í focus) og hjálpa þér að skipta á milli verkefna.
Eyddu klukkustund á hverjum föstudegi til að taka saman hverju þú hefur áorkað í vikunni sem er að líða og veltu fyrir þér hvar þú þarft að byrja næstu vikuna á eftir. Þú getur líka velt fyrir þér hvort þú átt einhver verðlaun skilið fyrir vel unnin verk.
Eyddu hálfum degi í hverjum mánuði til að skrifa upp1 bls. skýrslu til að senda leiðbeinanda þínum, þar sem þú gerir grein fyrir hverju þú hefur náð þann mánuðinn og hvernig það passar við námsáætlun þína og áætlun um að ljúka rannsókninni.
Skráðu tímana sem þú VINNUR í eina viku. Skráðu hjá þér hversu langan tíma þú eyðir í hvert verkefni þessa viku, hádegismatur, skriftir, tölvupóstur, vinna fyrir stofu, vinna vegna skjólstæðinga, hreyfing, netið, búa til kaffi og spjalla við starfsfélaga og vini. Margir verða mjög hissa hvað þeir eyða raunverulega litlum tíma í rannsóknina sína. Með því að setja rannsóknina og verkefnum tengdum hennar í forgang á vinnutíma dregur þú úr þeim tíma sem þú þarft að eyða á kvöldin og um helgar til að vinna. Það er mikilvægt að geta slakað á frá rannsókninni 1-2 sólahringa og sinnt öðru mikilvægu án þess að vera stöðugt að hugsa um vinnuna/rannsóknina og vera með samviskubit yfir að sinna henna ekki.
Skipulagðu vinnutíma þinni. Það skilar miklu meiru að vinna reglugegan vinnutíma. Að vinna frá níu til fimm og taka hádegismat í klukkustund mun þýða að þú átt möguleika á að hafa jafnvægi á lífi þínu og getur skipt því á milli vinnu og heimilis. Framfarir verða jafnar og stöðugar. Þú vinnur 35 tl 40 stundir á viku og það ætti að vera nóg til að ljúka við rannsókn þína innan tímamarka ef þú notar tíman á skipulagðan hátt. Tímabil taumlausrar vinnu fylgir oft tímbil aðgerðaleysis eða heilsuvandamál og mikið stress. Rannsóknarvinna er maraþon en ekki spretthlaup og þú þarft að passa þig að hafa úthald allan tíman (forðast kulnun).

Sunday 20 April 2008

Finite verb morphology composite: (Leonard et.al 1997)

Method for measurement.
The composite samsenting assessed use of past –ed, 3p singular –s, copula and auxilliariy form is, are, was, were.
Composite was calculated by adding all of the obligatory contexts for the morphemes and dividing this total into the total number of actual productions of these morphemes. Then multiply with 100.
Telja saman hvað oft þátíðarendinging –ed, 3 personu –s, tengisögn og hjálparsagnirnar er, eru, var, voru eiga að koma fyrir og deila því með með fjölda raunverulegra myndana af þessum morphemum. Síðan á að margfada með 100.

Finite verb morphology composite: (Leonard et.al 1997)


Method for measurement.
The composite samsenting assessed use of past –ed, 3p singular –s, copula and auxilliariy form is, are, was, were.
Composite was calculated by adding all of the obligatory contexts for the morphemes and dividing this total into the total number of actual productions of these morphemes. Then multiply with 100.
Telja saman hvað oft þátíðarendinging –ed, 3 personu –s, tengisögn og hjálparsagnirnar er, eru, var, voru eiga að koma fyrir og deila því með með fjölda raunverulegra myndana af þessum morphemum. Síðan á að margfada með 100.

Börn með SM nota am sjalnar en samanburðarhóparnir.

Ég tuðast við að lesa og glósa. Í síðustu viku las ég grein um rannsónkn á sögninni að vera, to be í fyrstu persónu. Rannsakendur Polite and Leonard, fundu út að börn með sértæka málþroskaröskun (SM) notuðu am marktækt minna en samanburðahóparnir (jafnaldrar með eðlilegan málþroska og yngri börn á sama málþroskastigi og SM börnin). Það er aldrei neitt hreint og beint og ég þarf að undirbúa mig undir svoleiðis niðurstöður í minni rannsókn. Í rannsókninni voru 12 börn með SM, meðalaldur 5;3 ára. Fjögur þeirra notuðu am rétt eins og samanburðahópurinn en hin 8 notuðu það ekki rétt. Höfundar höfðu ekki svör við þessum óvæntu niðurstöðum, og takið eftir Leonard er annar þeirra (birtir mjög mikið af rannsóknum um SM). Samt sem áður var geta hinna 8 við að nota am í verkefnunum það slök að það kom fram marktækur munur. Niðurstaða rannsóknarinnar var að það væri ekki nóg að skoða 3 p og fleirtölu (is, are, was, were), heldur þyrfti að bæta við 1 persónu líka þegar athuguð er geta barna með SM að nota sögnina to be. Fleira kom fram í þessari rannsókn sem ég fer ekki í hér og nú. Spurningin er einnig hvernig íslenskan myndi koma út. Í íslensku er 1p. og 3p. eins. Ég er og hann/hún/það er. Ég ætla að birta tilvitnunina hálf kláraða því ég er ekki búin að hlaða hana niður í EndNote.

Polite and Leonard, 2007, A method for assessing the use of first person verb forms by preschool-aged children with SLI.