Saturday 23 May 2009

Sértækar málþroskaraskanir

Videoupptaka um sértækar málþroskaraskanir. Fengið af U-tube.

Thursday 21 May 2009

Samtök foreldra og annarra aðstandenda barna með tal og málhömlun.

Í undirbúningi er að stofna samtök foreldra og annarra aðstandenda barna með tal og málhömlun.
Markmið þess verður m.a. að vekja athygli á aðstöðu barna með tal- og málhamlanir, fræða aðstandendur um tal- og málhamlanir, barátta fyrir “réttindum” barna með tal og málhömlun, rannsóknir og fl.

Fjöldi foreldra skráði sig á lista um að hafa áhuga að gerast félagar í svona félagi og nokkrir voru tilbúnir til að undirbúa stofnun félagsins.

Við höfum haldið einn undirbúningshóp og stefnum að því að hittast á mánudaginn aftur (25.5.2009)


Búið er að stofan hóp á Facegrooup sem heitir Tal og málþroskaröskun. http://www.facebook.com/reqs.php#/group.php?gid=76125449522


Vonandi verður stofnun þessa félags til þess að vekja athygli á þörfum barna með tal- og málþroskaröskun hjá yfirvöldum, í skólakerfinu og á heimilum barnanna.